Rafmagn og orka
  • Heim
  • spurningar og svör um rafmagn
  • Rafrásir og tilraunir
  • Rofar - myndskeið
  • Hönnun og sköpun
  • Umsjón
Nemendur hafa nýtt áhugasviðstímann sinn til þess að búa til hluti sem þeir hafa fundið á netinu eða búið þá til frá grunni.
Tvær stúlkur í 5. bekk fundu sniðugt vélmenni á youtube sem varð fyrirmyndin að þeirra vélmenni. Hér útskýra þær hönnunarferlið:
og hér er smá sýning fyrir samnemendur:
Í kjölfarið hönnuðu tveir drengir sitt vélmenni. Fyrsta hugmynd af því var teiknuð á blað. Þá var farið í að finna efni í vélmennið.
Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • spurningar og svör um rafmagn
  • Rafrásir og tilraunir
  • Rofar - myndskeið
  • Hönnun og sköpun
  • Umsjón